UM OKKUR

LÍFRÆN MATVÆLI:

Lífræn Matvæli ehf (Organic Foods) var stofnað árið 2015.

Fyrirtækið var stofnað upphaflega utan um vörumerkin Superfruit.com og Betteryou.se sem eru vinsæl sænsk vörumerki.

Við leggjum mikinn metnað í að vanda vel til verka í vöruvali og við seljum eingöngu gæðavörur  í hverjum flokki fyrir sig.

Við viljum að neytandinn geti treyst vörum frá okkur og þær séu bæði bragðgóðar og hreinar.

Vörumerkin okkar:

This is Nuts

er eitt besta heilsufæði á norðurlöndum

Superfruit

er lífræn og náttúrleg vörulína sem hefur náð mjög góðum árangri með gæðum og hreinleika.

Better You

er náttúruleg fæðubótalína sem framleidd er í Svíþjóð.

Nutri-Nick

er teymi af hæfileikaríku fólki sem hefur ástríðu fyrir heilsu, jafnt sem eftirlátssemi.

Seamore food

er matur sem unninn er úr þangi.

Hann er ekki minna bragðgóður, ekki dýrari og ekki erfiðari í matreiðslu.

THIS IS NUTS

This is Nuts framleiðir sumt af besta heilsufæði á norðurlöndunum.
Þeirra markmið er að hjálpa fólki að borða hollara og taka þátt í skemmtilegri hreyfingu á sama tíma.

SKOÐA VÖRUR

BETTER YOU

er náttúruleg fæðubótalína sem framleidd er í Svíþjóð.
Better you hefur fengið frábærar viðtökur og allt er unnið úr náttúrlegum hollum vörum sem líkaminn á auðvelt með að vinna úr..

SKOÐA VÖRUR

SUPERFRUIT

Superfruit er lífræn og náttúrleg vörulína sem hefur náð mjög góðum árangri með gæðum og hreinleika.
Superfruit vann fyrsta sæti neytendaverðlauna fyrir árið 2015.
Þeir nota eingöngu besta fáanlega hráefni sem hugsast getur..

SKOÐA VÖRUR

Nutri Nick

Nick’s er teymi af hæfileikaríku fólki sem hefur ástríðu fyrir heilsu, jafnt sem eftirlátssemi.

Allt sem er framleitt, verður að smakkast betur, eða að minnsta kosti jafn vel og sykraður og kolefnaríkur matur, sem er allt í kringum okkur

Seamore food

Skondin uppgötvun á Ibiza gaf innblástur til að takast á við verkefni.

Fólk á það til að berjast gegn breytingum.

Ef það á að sannfæra okkur um að velja mat, sem er betri fyrir okkur og fyrir jörðina, þá má hann aldrei vera minna bragðgóður, mun dýrari eða erfiðari í undirbúningi.

Þegar Seamore food fann þang, sem hafði dulbúið sig sem tagliatelle, áttuðu þeir sig á því hvernig þeir gætu bætt heiminn.

Notaðu þang til að gera uppáhalds matinn betri. Byrjum með pasta