UM OKKUR

LÍFRÆN MATVÆLI:

Lífræn Matvæli ehf (Organic Foods) var stofnað árið 2015.

Við leggjum mikinn metnað í að vanda vel til verka í vöruvali og við seljum eingöngu gæðavörur  í hverjum flokki fyrir sig.

Við viljum að neytandinn geti treyst vörum frá okkur og þær séu bæði bragðgóðar og hreinar.

DR ZAK´S VÖRUR:

Próteinríkt Hnetu Álegg

Framleitt úr hágæða  mysupróteini

Próteinríkar Súkkulaði Smákökur

15gr of próteinum í 60gr köku

Próteinríkir Hraunmolar

Framleitt úr hágæða ertu próteini

Próteinríkt Hnetusmjör

Aðeins 50 kalóríur á 20gr skammt

Próteinríkt Brauð

Fullkomið jafnvægi á milli próteina og kolvetna í hverri sneið

Próteinrík Eggjahvíta

100% Hreinar eggjahvítur

Próteinríkar Beyglur

23g of próteinum í hverri beyglu

Próteinríkt Pasta

50gr af próteinum í hverjum 100gr

100% Lífræn Kókosolía

Kaldpressuð við 46°C

DR ZAK´S

Framleiðir eitt af því besta próteinríka heilsufæði á markaðnum í dag. 

Þeirra markmið er að hjálpa fólki að auka prótein neyslu, án þess að þurfa að neita sér um bragðgóða fæðu.
Þeir vita að til að ná þínum markmiðum í þyngdarstjórnun eða í styrktaruppbyggingu þá er ákjósanlegast að auka hlutfall próteina í fæðunni.
Þeir hafa því þróað af kostgæfni próteinríka vöruflokka framleidda úr hágæða hráefnum, sem nýtast við að ná þeim markmiðum.

PRÓTEINRÍKT BRAUÐ OG PASTA

PRÓTEINRÍKA BRAUÐIÐ FRA Dr Zak´s:

Er úr úvalshráefnum, bakað í UK eftir uppskrift sem gefur fullkomið jafnvægi af próteinum, kolvetnum og trefjum.

Tvær brauðsneiðar innihalda 30gr af próteinum og 30gr af kolvetnum, sem er 300% meira af próteinum og 30% minna af kolvetnum en fæst úr hefðbundnu brauði. Fullkomin bæði „sem fyrir æfingu“ og „eftir æfingu“ máltíð.

Hentar grænmetisætum og vegan og inniheldur omega 3.

 

PRÓTEINRÍKU BEYGLURNAR FRÁ Dr Zak´s:

Er hægt að fá í tveimur bragðtegundum „multigrain & seed“ and „cinnamon & raisin“.  Þær innihalda blöndu af fræjum, heilhveiti og 22g-23g af proteinum ásamt því að innihalda 20%-30% minna af kolvetnum en í hefðbundnum beyglum.  Innihalda engin rotvarnarefni eða litarefni.

Beyglurnar má frysta og þær hafa geymsluþol upp að 60 dögum, þökk sé þróaðri lofttæmingar aðferð.

 

 PRÓTEINRÍKA PASTAÐ FRÁ Dr Zak´s:

Pastað inniheldur ertu protein (ríkt af BCAAs) og eggjahvítur sem gefur einstaklega próteinríkt pasta, eða um það bil 30gr á hvern 60gr skammt af pasta og 50% minna af kolvetnum en í hefðbundnu hveiti pasta.

Hentar grænmetisætum.

PRÓTEINRÍKT HNETUSMJÖR OG ÁLEGG

PRÓTEINRÍKA HNETUÁLEGGIÐ FRÁ Dr Zak´s:

Er úr hágæða mysu próteinum.  Er ríkt af trefjum og sættað með náttúrulega sætuefninu síkóríurót, inniheldur engin rotvarnarefni og gefur 7gr af próteinum úr hverjum 20gr skammti.  Hentar grænmetisætum.

Til í 10 mismunandi áferðum og bragðtegundum:

 • Salted Caramel
 • White Chocolate & Coconut
 • Apple & Cinnamon
 • Cherry Bakewell
 • Fresh Raspberry
 • Chocolate Fudge Brownie
 • Chocolate Orange
 • Sweet Banoffee Pie
 • Smooth
 • Crunchy

 

PRÓTEINRÍKA HNETUSMJÖRIÐ FRÁ Dr Zak´s:

Er fitusneytt og kemur í duftformi.  Einungis þarf að bæta við vatni til að fá rjómakennt hnetusmjör, sem inniheldur 70%-75% minni fitu en hefbundið hnetusmjör.  Það eru einungis 50 kcal í hverjum 20gr skammti. Sættað með stevíu og hentar fyrir grænmetisætur og vegan.

Til í tveimur tegundum:

 • 75% fitusneytt
 • 70% fitusneytt með súkkulaðibragði.

100% KÓKOSOLÍAN FRÁ Dr Zak´s:

kokosolia

100% KÓKOSOLÍAN FRÁ Dr Zak´s:

Er rík af miðlungskeðjulengd af þríglýseríðum (MTC’s)  sem er örveru hamlandi og rík af laurínsýru sem hefur jákvæð heilsuáhrif.

Ólífuolían er lífræn og kemur frá Sri Lanka.  Hún er verkuð á minna enn 46°C sem tryggir hágæði olíunnar, tryggir hana sem hráfæði og varðveitir virkni allra ensíma í henni.

Hentar grænmetisætum og vegan.

PRÓTEINRÍKA EGGJAHVÍTAN FRÁ Dr Zak´s

PRÓTEINRÍKA EGGJAHVÍTAN FRÁ Dr Zak´s:

Þessi hágæða eggjahvíta kemur af hamingjusömum sveitabýlis hænum

Hún er gerilsneydd svo það þarf ekki að geyma hana í kæli fyrr en eftir opnun, einnig inniheldur hún engin rotvarnarefni.

Hentar grænmetisætum.

PRÓTEINRÍKU MILLIMÁLIN FRÁ Dr Zak´s:

PRÓTEINRÍKU SÚKKULAÐI SMÁKÖKURNAR FRÁ Dr Zak´s:

Eru einstaklega mjúkar og bragðgóðar og hentugar sem millimál (on the go).  Innihalda 15gr af hágæða mjólkurpróteinum í 60gr köku.   Þær eru sættaðar með maltitol og eru því sykurskertar (ein tegund er sykurlaus).  Henta grænmetisætum.

Til í 3 bragðtegundum:

 • Chocolate Chip
 • Salted Caramel
 • Triple Chocolate

 

PRÓTEINRÍKU HRAUNMOLARNIR FRÁ Dr Zak´s:

Eru einstaklega stökkir og bragðgóðir og hentugir sem millimál (on the go).  Innihalda 12g af hágæða ertu proteinum (ríkt af BCAAs) í hverjum 30gr poka (41% prótein).  Hjúpaðir með 3 mismunandi braðgtegundum.  Henta grænmetisætum.

 • Chipotle Chilli
 • Fruit and Yogurt
 • Chocolate

Hafðu samband: